Skjöl

Skjöl úr yfirstandandi ferli

Hér er að finna helstu skjöl eftir því sem þau verða til við mótun stefnunnar. 

Greining forsendna og fyrirmynda

  • Kolefnisspor landnotkunar – Minnisblað um losun gróðurhúsalofttegunda vegna landnotkunar. Unnið af Stefáni Gíslasyni hjá Environice fyrir Skipulagsstofnun.
  • Landslag og vindorka – Samantekt vegna mótunar landsskipulagsstefnu um landslag. Unnin af Matthildi Kr. Elmarsdóttur hjá Alta fyrir Skipulagsstofnun.

Upphaf ferlis og lýsing