Senda athugasemd

Á samráðsgátt stjórnvalda má koma á framfæri athugasemdum og ábendingum við mótun landsskipulagsstefnu.

Grænbók og hvítbók um landsskipulagsstefnu eru kynntar á samráðsgátt stjónvalda. 

Hvítbók að landsskipulagsstefnu er í kynningu. Mikilvægt er að fá fram skoðanir og álit almennings og annarra hagaðila og eru því öll hvött til að kynna sér efni hvítbókarinnar og senda umsögn sína inn í samráðsgáttina.