Ráðgjafarnefnd

Innviðaráðherra skipar ráðgjafarnefnd sem er Skipulagsstofnun og húsnæðis- og skipulagsráði til ráðgjafar og samráðs við gerð og framfylgd landsskipulagsstefnu. Í ráðgjafarnefnd skulu vera fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga, opinberra stofnana og fagaðila á sviði skipulagsmála. 


Innviðaráðherra skipaði ráðgjafarnefnd árið 2023. Í henni eiga sæti:


  • Hólmfríður Bjarnadóttir, formaður, tilnefnd af innviðaráðuneyti
  • Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, tilnefnd af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

  • Ásta Stefánsdóttir, tilnefnd af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti
  • Björn Helgi Barkarson, tilnefndur af matvælaráðuneyti
  • Ingvi Már Pálsson, tilnefndur af menningar- og viðskiptaráðuneyti
  • Jón Kjartan Ágústsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Ólafur Árnason, tilnefndur af Skipulagsstofnun
  • Salvör Jónsdóttir, tilnefnd af forsætisráðuneyti
  • Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, tilnefnd af umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti
  • Unnur Valborg Hilmarsdóttir, áheyrnarfulltrúi, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga