Fréttir og mál í kynningu

Morgunfundur um lýðheilsu og skipulag

6.3.2020 : Hvernig stuðlar skipulag að heilsuvænni byggð?

Fjórði fundur morgunfundaraðar Skipulagsstofnunar um landsskipulagsstefnu fór fram fimmtudaginn 5. mars í húsnæði Skipulagsstofnunar í Borgartúni. Að þessu sinni var umfjöllunarefnið tengsl skipulagsmála og lýðheilsu, en í nýjum viðauka við landsskipulagsstefnu verður sett fram stefna og leiðbeiningar um hvernig skipulagsgerð getur stuðlað að bættri heilsu og vellíðan.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Viðburðir

Engin grein fannst.