Fréttir og mál í kynningu

Morgunfundur um lýðheilsu og skipulag

Hvernig stuðlar skipulag að heilsuvænni byggð? - 6.3.2020

Fjórði fundur morgunfundaraðar Skipulagsstofnunar um landsskipulagsstefnu fór fram fimmtudaginn 5. mars í húsnæði Skipulagsstofnunar í Borgartúni. Að þessu sinni var umfjöllunarefnið tengsl skipulagsmála og lýðheilsu, en í nýjum viðauka við landsskipulagsstefnu verður sett fram stefna og leiðbeiningar um hvernig skipulagsgerð getur stuðlað að bættri heilsu og vellíðan.

Lesa meira

Gerð landsskipulagsstefnu um loftslag, landslag og lýðheilsu - 15.3.2019

Hafin er vinna við gerð viðauka við gildandi landsskipulagsstefnu þar sem mótuð verður nánari skipulagsstefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu.

Lesa meira
Hvalaskoðunarbátur leggur úr höfn

Landsskipulagsstefna 2015-2026 afgreidd frá Alþingi - 17.3.2016

Alþingi samþykkti í gær, 16. mars, þingsályktun um landsskipulagsstefnu 2015-2026. 

Lesa meira

Rýni á samráðsferli við mótun landsskipulagsstefnu 2015-2026 - 10.11.2015

Skipulagsstofnun hefur fengið ráðgjafa hjá Capacent til að vinna úttekt á samráðsferli vegna landsskipulagsstefnu.

Lesa meira

Þingsályktun um landsskipulagsstefnu 2015 – 2026  - 5.10.2015

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Tillagan var áður lögð fram á vorþingi 2015 (144. Þingi), en ekki afgreidd.

Lesa meira

Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026 - 4.5.2015

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026. 

Lesa meira

Tillaga að landsskipulagsstefnu 2015-2026 til umhverfis- og auðlindaráðherra - 18.3.2015

Umsögn Skipulagsstofnunar um framkomnar athugasemdir fylgja tillögunni ásamt forsenduskýrslu og umhverfismati

Lesa meira

Landsskipulagsstefna 2015-2026 - minnum á athugasemdafrestinn - 4.2.2015

Frestur til að koma skriflegum athugasemdum á framfæri við Skipulagsstofnun er til 

13. febrúar 2015.

Lesa meira
Rennandi vatn

Landsskipulagsstefna og skipulagsgerð sveitarfélaga - 12.1.2015

Kynningarfundir um auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Lesa meira
Graf á tölvuskjá

Landsskipulagsstefna 2015-2026 - tillaga til kynningar - 19.12.2014

Skipulagsstofnun auglýsir tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 til kynningar ásamt umhverfismati í samræmi við lög nr. 123/2010 og 105/2006 og reglugerð nr. 1001/2011.

Lesa meira
Íbúðarhús í Reykjavík

Vinna við útfærslu tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 - 7.11.2014

Vinna við útfærslu tillögu að landsskipulagsstefnu stendur nú yfir hjá Skipulagsstofnun. Stefnuskjalið mun samanstanda af sjálfri stefnunni og greinargerð. Landsskipulagsstefnu er annars vegar framfylgt í gegnum skipulagsgerð sveitarfélaga og hins vegar í gegnum önnur verkefni hins opinbera.
Lesa meira
Útsýni úr flugvél

Ábendingar og athugasemdir við greiningu valkosta - 30.10.2014

Greining valkosta fyrir gerð Landsskipulagsstefnu 2015- 2026 var kynnt og rædd á kynningar- og samráðsfundi 15. ágúst 2014 á Hótel Reykjavík Natura. Skilgreining valkosta og umhverfismat þeirra var unnið af faghópum Skipulagsstofnunar.

Lesa meira
Samráðsfundur

Samantekt af samráðsfundi 15. ágúst - 25.8.2014

Skipulagsstofnun hefur nú tekið saman samantekt af kynningar- og samráðsfundi um greiningu valkosta og umhverfismat sem haldinn var á Hótel Reykjavík Natura.

Lesa meira
Samráðsfundur

Að loknum kynningar- og samráðsfundi um greiningu valkosta – og umhverfismat - 18.8.2014

Skipulagsstofnun vill þakka öllum sem sóttu kynningar- og samráðsfundinn 15. ágúst síðastliðinn. Mæting fór fram úr björtustu vonum, en um 140 manns mættu til fundarins. Umræðan var kröftug og eftir fundinn liggur efniviður sem nýtist við útfærslu landsskipulagsstefnu.

Lesa meira

Skipulagsmál á Íslandi 2014 - Lykilmælikvarðar og fyrirliggjandi áætlanir - 12.8.2014

Skipulagsstofnun hefur tekið saman skýrsluna „Skipulagsmál á Íslandi 2014 - Lykilmælikvarðar og fyrirliggjandi áætlanir“. Í henni eru settar fram helstu forsendur Landsskipulagsstefnu 2015-2026, þ.e. greinargerð um stöðu og þróun skipulagsmála í landinu ásamt yfirliti yfir stefnu stjórnvalda í einstökum málaflokkum sem varða skipulag landnotkunar og byggðaþróun.
Lesa meira

Skýrsla um greiningu valkosta og umhverfismat - 5.8.2014

Skýrslan er liður í vinnuferli við mótun Landsskipulagsstefnu 2015-2026 og er jafnframt unnin samkvæmt lögum um umhverfismat áætlana. Tilgangurinn er að greina og bera saman mögulega valkosti fyrir einstök viðfangsefni landsskipulagsstefnu.
Lesa meira

Kynning á niðurstöðum valkostagreiningar og umhverfismats - 4.6.2014

Haldinn verður samráðsfundur í tengslum við gerð landsskipulagsstefnu 2015-2026 15. ágúst kl. 14.00 til 17.00 á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

Lesa meira

Vinna við valkostagreiningu og forsenduskýrslu - 2.5.2014

Vinnu við mótun Landsskipulagsstefnu 2015-2026 miðar vel og er nú fyrsta áfanga vinnunnar lokið þ.e. lýsingu landsskipulagsstefnu. Hafin er vinna við greiningu forsendna, valkosta og mat á umhverfisáhrifum.
Lesa meira

Lýsing Landsskipulagsstefnu 2015-2026 - 18.2.2014

Skipulagsstofnun auglýsir hér með lýsingu fyrir gerð landsskipulagsstefnu 2015-2026 sbr. reglugerð nr. 1001/2011. Í lýsingunni er gerð grein fyrir hvernig fyrirhugað er að standa að mótun landsskipulagsstefnu.

Hægt er að nálgast lýsinguna á vef Skipulagsstofnunar www.skipulagsstofnun.is, hér á vef landsskipulagsstefnu www.landsskipulag.is og hjá Skipulagsstofnun Laugavegi 166, 105 Reykjavík.

Lesa meira

Landsskipulagsstefna 2015-2026 - samráðsvettvangur - 2.2.2014

Skipulagsstofnun býður hér með þeim sem hafa áhuga á eða eiga hagsmuna að gæta að aka þátt í samráðsvettvangi vegna mótunar landsskipulagsstefnu 2015 - 2026.

Lesa meira

Ráðgjafarnefnd skipuð vegna landsskipulagsstefnu 2015-2026 - 14.1.2014

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað ráðgjafarnefnd um gerð landsskipulagsstefnu 2015-2026, samkvæmt reglugerð um landsskipulagsstefnu. Nefndin mun koma til fundar á næstu vikum og fundar reglulega meðan vinna við landsskipulagsstefnu stendur yfir
Lesa meira

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja vinnu við gerð landsskipulagsstefnu 2015-2026 - 28.10.2013

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur falið Skipulagsstofnun að vinna tillögu að landsskipulagsstefnu. Þau þemu sem komu fram í tillögu til þingsályktunar að fyrstu landsskipulagsstefnu 2013-2024 verða tekin fyrir að nýju en byggt verður á þeim gögnum og sjónarmiðum sem fram komu við vinnslu fyrrgreindrar tillögu til þingsályktunar og uppfærðum forsendum. Auk þess verður fjallað um nýtt viðfangsefni, landnotkun og landnýtingu í dreifbýli.
Lesa meira

Rýni á vinnuferli Skipulagsstofnunar við mótun tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 - 10.9.2013

Skýrsla VSÓ Ráðgjafar um það efni liggur fyrir og um er að ræða samantekt á þeim viðbrögðum, ábendingum og hugleiðingum sem komu fram á rýnifundum og í netkönnun.

Lesa meira
stada_skip_120

Endurskoðun á forsenduskjölum landsskipulagsstefnu - 13.3.2013

Skipulagsstofnun er að hefja endurskoðun á helstu forsenduskjölum landsskipulagsstefnu, það er endurskoðun á Yfirliti um stefnu stjórnvalda í einstökum málaflokkum sem varðar landnotkun og Greinargerð um stöðu og þróun skipulagsmála.
Lesa meira

Tillaga að landsskipulagsstefnu lögð fram á Alþingi - 13.3.2013

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2013 – 2024.
Lesa meira

Rýni á ferli landsskipulagsstefnu 2013-2024 - 13.2.2013

Landsskipulagsstefna er nú mótuð í fyrsta sinn og vinna við gerð hennar hefur verið mikið lærdómsferli fyrir alla sem hafa komið að þeirri vinnu. Áhersla í þessari rýnivinnu verður á það ferli sem Skipulagsstofnun hefur haldið utan um við gerð landsskipulagsstefnu 2013-2024.
Lesa meira
Greinargerd_umsogn_SLS_120

Greinargerð Skipulagsstofnunar um umsagnir og athugasemdir við tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 - 20.12.2012

Alls bárust 66 umsagnir og athugsemdir sem Skipulagsstofnun hefur flokkað eftir því við hvaða kafla í tillögu að landsskipulagsstefnu þær eiga og hvaða fylgirit

Lesa meira

Minnum á frest til að skila athugasemdum við tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 - 5.11.2012

Allir sem þess óska geta gert athugasemdir við tillöguna og umhverfismat hennar en þær þurfa að hafa borist Skipulagsstofnun, Laugavegi 166 eigi síðar en 20. nóvember 2012 eða á netfangið landsskipulag@skipulagsstofnun.is.

Lesa meira

Auglýst tillaga - Landsskipulagsstefna 2013-2024 - 24.9.2012

Í samræmi við 6. mgr. 11. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 auglýsir Skipulagsstofnun hér með tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 ásamt umhverfisskýrslu.
Lesa meira

Greinargerð um samráðsfund 17. ágúst 2012 - 27.8.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið saman greinargerð um samráðsfundinn og þar komu fram fjölmargar ábendingar og athugasemdir sem munu nýtast við frekari vinnu við landsskipulagsstefnu.

Lesa meira

Drög að landsskipulagsstefnu 2013-2024 - 21.8.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið saman drög að samræmdri stefnu ríkisins um skipulagsmál. Drögin voru kynnt og rædd á samráðsfundi 17. ágúst.

Lesa meira

Dagskrá samráðsfundar 17. ágúst 2012 - 2.8.2012

Skipulagsstofnun heldur samráðsfund 17. ágúst næstkomandi að Hótel Reykjavík Natura (Loftleiðahótelinu) þar sem fjallað verður um drög að landsskipulagsstefnu.

Lesa meira

Greinargerð um stöðu og þróun skipulagsmála - drög - 2.8.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið saman yfirlit um stöðu og þróun skipulagsmála sveitarfélaga, í samræmi við reglugerð um landsskipulagsstefnu. Lesa meira

Fyrstu drög að samræmdri stefnu ríkisins um skipulagsmál til kynningar - 2.8.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið saman drög að samræmdri stefnu ríkisins um skipulagsmál. Drögin verða kynnt og rædd á samráðsfundinum 17. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Greinargerð um stöðu haf- og strandsvæðaskipulags - 1.8.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið saman drög að greinargerð um stöðu skipulags haf- og strandsvæða á Íslandi og í nágrannalöndum okkar.

Lesa meira

Samráðsfundur  17. ágúst um drög að landsskipulagsstefnu 2013-2024 - 18.6.2012

Skipulagsstofnun heldur samráðsfund um drög að landsskipulagsstefnu 17. ágúst næstkomandi. Kynnt verða drög að fyrstu landsskipulagsstefnu og þátttakendum gefst færi á að  fjalla um  og eftir atvikum hafa áhrif á stefnuna. Lesa meira

Skýrsla um ferðamennsku á miðhálendi Íslands - 15.6.2012

Í tengslum við gerð landsskipulagsstefnu var unnin skýrsla um ferðamennsku á miðhálendinu  sem ber heitið Ferðamennska á miðhálendi Íslands: Staða og spá um framtíðarhorfur. Höfundurinn er Anna Dóra Sæþórsdóttir.
Lesa meira

Greining á sviðsmyndum fyrir landsskipulagsstefnu 2013-2024 - 14.5.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið saman sviðsmyndagreiningu sem er afrakstur rýnifunda um sviðsmyndir fyrir landsskipulagsstefnu 2013-2024.

Lesa meira

Umsögn Skipulagsstofnunar um athugasemdir við lýsingu landsskipulagsstefnu - 9.5.2012

Skipulagsstofnun hefur farið yfir framkomnar ábendingar og athugasemdir við lýsingu landsskipulagsstefnu 2013-2024, ásamt matslýsingu vegna umhverfismats. Í meðfylgjandi greinargerð er umsögn stofnunarinnar um framkomnar athugasemdir skv. 16. gr. reglugerðar um landsskipulagsstefnu nr. 1001/2011.
Lesa meira

Drög að yfirliti yfir stefnu stjórnvalda í einstökum málaflokkum sem varða landnotkun - 2.5.2012

Í samræmi við reglugerð um landsskipulagstefnu nr. 1001/2011 hefur Skipulagsstofnun tekið saman yfirlit yfir stefnumörkun og helstu áætlanir sem fyrir liggja í einstökum málaflokkum á landsvísu og varða landnotkun og skipulagsgerð sveitarfélaga.
Lesa meira

Athugasemdir við lýsingu landsskipulagsstefnu 2013-2024 - 13.4.2012

Lýsing landsskipulagsstefnu 2013-2024, ásamt matslýsingu vegna umhverfismats var í kynningarferli 8. til 29. mars síðastliðinn. Skipulagsstofnun auglýsti eftir athugasemdum og  ábendingum við lýsinguna og gátu allir sem þess óskuðu komið athugasemdum á framfæri við stofnunina. Alls bárust athugasemdir og ábendingar frá sjö aðilum og er þeim þakkað fyrir þeirra framlag.
Lesa meira

Rýnifundur vegna sviðsmynda fyrir stefnu um búsetumynstur 18. apríl - 3.4.2012

Skipulagsstofnun heldur rýnifund 18. apríl næstkomandi í tengslum við mótun stefnu um búsetumynstur og dreifingu byggðar.  Fundurinn verður haldinn í húsnæði ríkissáttasemjara, Borgartúni 21 Reykjavík og stendur frá kl. 10.00 til 12.00.

Lesa meira

Málstofan um miðhálendi Íslands 29. mars - Glærur og önnur gögn - 2.4.2012

Í málstofunni var fjallað um skipulagsmál á miðhálendinu sbr. auglýsta dagskrá.  Málstofan var mjög vel sótt, en rúmlega 80 manns mættu á fundinn og tæplega 60 tóku þátt í umræðum og rýni á sviðsmyndum um stefnu fyrir skipulagsmál á miðhálendinu.
Lesa meira

Dagskrá málstofu um miðhálendi Íslands 29. mars - 26.3.2012

Skipulagsstofnun heldur málstofu um miðhálendi Íslands fimmtudaginn 29. mars 2012 kl. 13.00 til 16.00 á Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík.

Lesa meira

Kynning lýsingar - 6.3.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið saman lýsingu á gerð landsskipulagsstefnu og umhverfismati sbr. reglugerð um landsskipulagsstefnu nr. 1001/2011.

Lesa meira

Málstofa um miðhálendi Íslands 29. mars - 24.2.2012

Skipulagsstofnun heldur málstofu um miðhálendi Íslands fimmtudaginn 29. mars 2012 kl. 13.00 til 16.00 á Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík.

Lesa meira

Landsskipulagsstefna - Samráðsvettvangur vegna mótunar landsskipulagsstefnu - 30.1.2012

Skipulagsstofnun hefur í samræmi við reglugerð um landsskipulagsstefnu nr. 1001/2011 stofnað sérstakan samráðsvettvang við mótun landsskipulagsstefnu.

Lesa meira

Óskað eftir umsögnum vegna nýrrar skipulagsreglugerðar - 4.11.2011

Óskað eftir umsögnum vegna nýrrar skipulagsreglugerðar

Lesa meira

Ný reglugerð um landsskipulagsstefnu nr. 1001/2011 - 1.11.2011

Ný reglugerð um landsskipulagsstefnu hefur öðlast gildi og hefur verið birt í Stjórnartíðindum.

Lesa meira