Um lands­skipulagsstefnu

Landsskipulagsstefna felur í sér stefnu ríkisins í skipulagsmálum og almenn sjónarmið til leiðbeiningar við skipulagsgerð sveitarfélaga. Hún felur almennt ekki í sér fyrirmæli um nákvæma útfærslu landnotkunar nema að um hana sé fjallað í fyrirliggjandi áætlunum opinberra aðila.

Lesa meira

Fréttir

17.3.2016 : Landsskipulagsstefna 2015–2026 afgreidd frá Alþingi

Alþingi samþykkti í gær, 16. mars, þingsályktun um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Samþykkt hennar markar ákveðin tímamót í skipulagsmálum hér á landi. Með henni er í fyrsta sinn sett fram heildstæð stefna á landsvísu um skipulagsmál.

Lesa meira

8.2.2016 : Úttekt á samráðsferli Landsskipulagsstefnu 2015-2026

Úttektin byggir á rýni gagna úr ferlinu  af mismunandi stigum samráðs ásamt viðtölum við þátttakendur í samráðsferlinu.

Lesa meira

10.11.2015 : Rýni á samráðsferli við mótun landsskipulagsstefnu 2015-2026

Skipulagsstofnun hefur fengið ráðgjafa hjá Capacent til að vinna úttekt á samráðsferli vegna landsskipulagsstefnu.

Lesa meira

5.10.2015 : Þingsályktun um landsskipulagsstefnu 2015 – 2026 

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Tillagan var áður lögð fram á vorþingi 2015 (144. Þingi), en ekki afgreidd.

Lesa meira

Fleiri fréttirGreinar

Helstu skjöl

Hér er að finna helstu skjöl sem hafa orðið til í ferlinu við mótun landsskipulagsstefnu Lesa meira

Hægra val á forsíðu


Hægra val á forsíðu


Atburðir

Engin grein fannst.


Greinar

Athugasemdir

Hér er hægt að koma á framfæri athugasemdum og ábendingum við mótun landsskipulagsstefnu Lesa meira

Ferlið

Skýringarmynd fyrir ferli
header4

Flýtival