15.6.2012

Skýrsla um ferðamennsku á miðhálendi Íslands

Staða og spá um framtíðarhorfur

Í tengslum við gerð landsskipulagsstefnu var unnin skýrsla um ferðamennsku á miðhálendinu  sem ber heitið Ferðamennska á miðhálendi Íslands: Staða og spá um framtíðarhorfur. Höfundurinn er Anna Dóra Sæþórsdóttir.
Í tengslum við gerð landsskipulagsstefnu var unnin skýrsla um ferðamennsku á miðhálendinu  sem ber heitið FerðEinkamyndir-SiAsbj-195amennska á miðhálendi Íslands: Staða og spá um framtíðarhorfur. Höfundurinn er Anna Dóra Sæþórsdóttir, dósent í ferðamálafræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Skýrslan er mikilvægt forsenduskjal við mótun landsskipulagsstefnu ásamt því að upplýsingar úr henni munu nýtast við umhverfismat stefnunnar.