20.2.2012

Samantekt fyrsta fundar samráðsvettvangs vegna mótunar landsskipulagsstefnu

Fyrsti fundur samráðsvettvangs um gerð landsskipulagsstefnu var haldinn 3. febrúar síðastliðinn. Tæplega eitthundrað fulltrúar sveitarfélaga, stofnana og félagasamtaka mættu og tóku þátt í umræðum. Markmið vinnustofunnar var að fá fram sjónarmið varðandi viðfangsefni og áherslur við mótun landsskipulagsstefnu. Fundarmenn völdu sér eitt umræðuefni af þremur en þau voru áherslusviðin, miðhálendið, búsetumynstur og dreifing byggðar og skipulag haf- og strandsvæða.

 

Samantektina er að finna hér sem pdf skjal.