6.10.2011

Umhverfisráðherra felur Skipulagsstofnun að vinna að landsskipulagsstefnu

Umhverfisráðherra hefur falið Skipulagsstofnun að vinna að gerð fyrstu landsskipulagsstefnu. Ráðherra hefur ákveðið 3 áherslur sem eru miðhálendið, búsetumynstur-dreifing byggðar og skipulag á haf- og strandsvæðum. Reiknað er með að tillaga að þingsályktunar um landsskipulagsstefnu verði lögð fram 2012.