6.3.2012

Kynning lýsingar

Lýsing landsskipulagsstefnu 2013-2024 ásamt matslýsingu vegna umhverfismats

Skipulagsstofnun hefur tekið saman lýsingu á gerð landsskipulagsstefnu og umhverfismati sbr. reglugerð um landsskipulagsstefnu nr. 1001/2011.

Skipulagsstofnun hefur tekið saman lýsingu á gerð landsskipulagsstefnu og umhverfismati sbr. reglugerð um landsskipulagsstefnu nr. 1001/2011.

Stofnunin auglýsir hér með eftir athugasemdum og  ábendingum við lýsinguna og geta allir sem þess óska komið athugasemdum á framfæri við Skipulagsstofnun innan þriggja vikna frá birtingu þessarar auglýsingar.

Hægt er að nálgast lýsinguna á vef Skipulagsstofnunar og hér í Pdf-skjali. Einnig liggur hún frammi hjá Skipulagsstofnun,  Laugavegi 166, 150 Reykjavík.


 Athugasemdir sendist í síðasta lagi 29. mars 2012 til Skipulagsstofnunar  Laugarvegi 166, 150 Reykjavík eða
 á netfangið landsskipulag@skipulagsstofnun.is