Þátttakendur

Aðilar á samráðsvettvangi um framfylgd landsskipulagsstefnu 2015-2026 fá upplýsingar um framfylgd stefnunnar og framvindu einstakra framfylgdarverkefna. Á samráðsvettvanginn var boðið öllum þeim sem voru á samráðsvettvangi við mótun landsskipulagsstefnu 2015-2026 auk þess sem auglýst var eftir þátttakendum. 

Listi yfir þátttakendur á samráðsvettvangi um framfylgd Landsskipulagsstefnu 2015