Samráðsvettvangur

Samráðsvettvangur er sérstakur vettvangur sem Skipulagsstofnun getur leitað til um ábendingar og tillögur um mótun  landsskipulagsstefnu. 

Um samráðsvettvang

SamráðsfundurAðilar á samráðsvettvangi fá sendar upplýsingar þegar ný skjöl verða til í ferlinu og um kynningar- og samráðsfundi. Allir geta verið aðilar að samráðvettvangi en samkvæmt reglugerð um landsskipulagsstefnu skulu meðal annas vera fulltrúar sveitarfélaga og samtaka þeirra, fulltrúar opinberra stofnanna, fyrirtækja sem sinna uppbyggingu og rekstri grunngerða svo sem samgangna og orkuflutninga og samtaka á sviði atvinnuvega og náttúru- og umhverfisverndar vera hluti af samráðsvettvangi.

Hægt er að skrá sig á samráðsvettvanginn með því að senda tölvupóst á landsskipulag@skipulag.is.