Forsendur

Áætlanir á landsvísu

Í landsskipulagsstefnu er tekið saman yfirlit um stefnumörkun og helstu áætlanir sem liggja fyrir í einstökum málaflokkum á landsvísu og varða landnotkun og skipulagsgerð sveitarfélaga.

Eftirfarandi áætlanir voru lagðar til grundvallar landsskipulagsstefnu: 

Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Samþykkt Tímabil
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Ríkisstjórn, 2010 2010-2020
Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða Alþingi, 2013 Ótímabundin
Landgræðsluáætlun Alþingi, 2002 2003-2014
Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs Umhverfis- og auðlindaráðherra, 2013 2013-2024
Líffræðileg fjölbreytni: Stefnumörkun Íslands um framkvæmd Samningsins um líffræðilega fjölbreytni Ríkisstjórn, 2008 Ótímabundin
Náttúruminjaskrá Umhverfisráðherra, 1999 Ótímabundin
Náttúruverndaráætlun Alþingi, 2010 2009-2013
Stefnumörkun í loftslagsmálum Ríkisstjórn, 2007 2007-2050
Velferð til framtíðar: Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi - Áherslur 2010-2013 Umhverfis- og auðlindaráðherra, 2010 2010-2013
 
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Samþykkt Tímabil
Byggðaáætlun Alþingi, 2011 2010-2013
Ferðamálaáætlun Alþingi, 2011 2011-2020
Hafið - stefnumótun íslenskra stjórnvalda Ríkisstjórn, 2003 Ótímabundin
Kerfisáætlun Landsnet, 2013 2013-2017
 
Forsætisráðuneyti Samþykkt Tímabil
Áætlun um eflingu græna hagkerfisins Alþingi, 2012 Ótímabundin
Ísland 2020 - Sókn fyrir atvinnulíf og samfélag Ríkisstjórn, 2011 2011-2020
 
Innanríkisráðuneyti Samþykkt Tímabil
Fjarskiptaáætlun Alþingi, 2012 2011-2022
Netríkið Ísland, stefna um upplýsingasamfélagið 2008-2012 Ríkisstjórn, 2008 2008-2012
Samgönguáætlun Alþingi, 2012 2011-2022
 
Mennta- og menningarmálaráðuneyti Samþykkt Tímabil
Menningarstefna í mannvirkjagerð: Stefna íslenskra stjórnvalda í byggingarlist Menntamálaráðherra, 2007 Ótímabundin
Stefnumótun mennta og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum Mennta- og menningarmálaráðherra, 2011 2010-2015
Yfirlitsskrá yfir fyrirhugaðar tilnefningar Íslands á heimsminjaskrá UNESCO Ríkisstjórn, 2007 Ótímabundin
 
Velferðarráðuneyti Samþykkt Tímabil
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks Alþingi, 2012 2012-2014
Heilsustefna Heilbrigðisráðherra, 2008 Ótímabundin